Ennið á honum var alþakið Psoriasis.
Ég byrjaði að nota húðvörur Lovaiceland öll kvöld í lok nóvember og þær gefa mér þá ánægju að huga betur að húðinni minni. Ég nota C Vítamín kremið, CBD og Rósa serumið.
Maðurinn minn byrjaði þann 13.des 2023 að nota C Vítamín kremið og var þá ennið á honum alþakið Psoriasis.
Hann hafði verið í miklu burnouti og stutt í jólin..
En aðeins viku eftir að hann byrjaði að nota C Vítamín kremið upp á dag var það nánast horfið! Hann notaði það 2 svar á dag og sveið vel fyrstu 3 dagana.
Hann hefur náð að halda því alveg niðri frá því hann byrjaði og þetta er í fyrsta skipti sem hann nennir að nota krem því hann finnur virknina.
Nú er hann byrjaður að setja á allt andlitið því það sléttist svo mikið ennið á honum.
Sonur minn sem er 25 ára byrjaði einnig að nota kremið þar sem að hann hefur verið með þurrk í andlitinu og veturnir hafa verið verstir fyrir hann og ég hef aldrei séð hann eins góðan og eftir að hann byrjaði að nota kremið.
Verðið er frábært, ekki hátt og hönnunin á glösunum er falleg að auki. Ég flokka vörurnar sem háklassa og vonast til að sem að flestar konur uppgvöti hversu magnaðar þær eru. - Þórdís M
C Vítamín krem Lovaiceland
Aloe Vera þykkni: róar, gefur raka og stuðlar að lækningu húðarinnar.
Grænt te: Inniheldur andoxunarefni, dregur úr bólgum og verndar gegn skemmdum.
Shea Butter: Gefur raka, nærir og bætir teygjanleika húðarinnar.
Glýserín (vegan): Stuðlar að raka húðarinnar.
Ólífuolía: Rík af andoxunarefnum, gefur raka og verndar húðina.
Arganolía: Gefur raka, mýkir og dregur úr einkennum öldrunar.
Askorbínsýra (C-vítamín): Lýsir húðina og örvar kollagenframleiðslu.
< sterk>Sojabaunaolía: Gefur raka, nærir og bætir áferð húðar.
Hveitiprótein: Styrkir og þéttir húðina.
< strong>Panthenol (B5 vítamín): Gefur raka, róar og bætir húðhindranir.
Jojoba olía: Jafnar olíuframleiðslu, gefur raka og verndar húðina.
Pentylene Glycol: Laðar raka að húðinni, með örverueyðandi eiginleika.
Caprylhydroxamic Acid (Kókos úrdrættir: Varðveitir húðvörur, unnar úr kókosolíu.
Glyceryl Caprylate: Gefur raka, kemur á stöðugleika og mýkir húðina.
Berðu kremið á andlit og háls 2 sinnum á dag. Morgna og kvölds. Kremið hentar sem dag og nætur krem.
Berðu kremið á hreina húð.
Kremið má nota með Rósa og/eða CBD seruminu okkar og E vítamín eða Túrmerik hreinsinum okkar til að fullkomna húðrútínuna.
Allar vörur