Húðvörur

 
 
 

3 Skrefa rútína

5.994 ISK Sala Sparnaður
Veldu hreinsir í þína Rútínu
Stækka C Vítamín krem

Vörur á lager Aðeins 0 til á lager Uppseldar vörur Vara er uppseld

3 skrefa rútínan inniheldur:

1. stk - C Vítamín andlitskrem
1. stk CBD Andlitsserum
1. stk - E Vítamín hreinsir eða 1.stk Túrmerik Hreinsi Balm

Skref 1. Veldu hreinsir í þína Rútínu:

E Vítamin andlitshreinsir: Vítamín E andlitshreinsirinn okkar skilur húðina eftir hreina, nærða og mjúka. Vítamín E hjálpar húðinni að halda styrk, verndar húðina frá frumuskemdum, mýkir húðina og verndar húðina frá því að missa raka.

Túrmerik Hreinsi Balm:  
Upplifðu kraft náttúrunnar með okkar silkimjúka Túrmerik Andlitshreinsi-Balm sem bráðnar við snertingu húðarinnar. Hreinsirinn býr yfir bólgueyðandi eiginleikum túrmeriks sem birtir húðina, veitir raka og ljóma og mýkt. Hreinsirinn vinnur gegn bólum og ummerkjum öldrunar er græðandi og róar þurra húð ásamt því að vinna gegn exem og psoriasis. (Mælt með fyrir viðkvæma húð). Hreinsinum er nuddað í húðina í 3-5 mínútur og þrifin aaf með volgu vatni

Skref 2. Berðu á þig CBD Serum:

CBD andlitsserumið okkar: sem vinnur kraftaverk fyrir húðina. Nærandi CBD serum sem inniheldur útdrætti úr Cannabis, Centella og Boswellia ásamt miklu magni af andoxunarefnum sem að hægir á öldrun Serumið hefur læknandi eiginleika frá CBD plöntunni sem vinnur gegn exem og útbrotum ásamt þurrkublettum og minnkar poka undir augum. Serumið dregst hratt inn í húðina og veitir hraðan árangur. Serumið veitir unglegra útlit. Minnkar fínar línur og róar húðina.

Skref 3. Berðu á þig C Vítamin rakakremið:

C-vítamín kremið okkar:

með Aloe Vera og grænu tei. Þessi kraftmikla samsetning berst gegn öldrunarmerkjum, örvar kollagen framleiðslu og stuðlar að unglegu yfirbragði. Rakagefandi Aloe Vera og andoxunarríkt grænt te nærir og verndar húðina og gerir hana endurnærða og endurlífgaða. Kremið er létt og hentar öllum húðgerðum og hefur einstaklega góð áhrif á psoriasis, exem og þurrku. Kremið má nota í kringum augnsvæði.



2.990 ISK Sala Sparnaður
Litur Ljósbrúnn

Vörur á lager Aðeins 0 til á lager Uppseldar vörur Vara er uppseld

Trefjarnir eru einfaldir í notkun! Stráðu fíbrunum á það svæði sem þú vilt og sjáðu þann dásamlega árangur sem þeir veita. Bara auðvelt og þægilegt. Hártrefjarnir eru til í þremur mismunandi litum, ljósbrúnum, dökkbrúnum og svörtum. Skikkja & Spegill fylgir hverri pöntun. Trejarnir eru búnir til út bómul.

A. Hvað eru hártrefjar?

  • Hártrefjar eru smáir, rafhlaðnir trefjar búnir til úr bómul. (Gossypium blómum)
  • Þeir eru hannaðir til að líkjast útliti náttúrulegra háraþráða.

B. Hvernig virka hártrefjar?

  • Hártrefjarnir tengjast til núverandi háraþráða og skapa þykkari og fyllri hárvöxt.
  • Rafhlaðan hjálpar til við að tengja trefjurnar við hárið og halda þeim á sínum stað.

C. Hvers vegna ættir þú að velja hártrefja fyrir þunnt hár?

  • Hártrefjarnir veita strax þykkingu fyrir þunnt hár án þess að þurfa að nota inngrípandi aðferðir.
  • Þeir eru auðveldir í notkun og veita náttúrulegar niðurstöður.

Kostir við notkun hártrefja:
A. Þykknara hár strax

  • Hártrefjar bæta strax við fyllingu og þyngd við þunnt hár og skapa þannig fyllra útlit. Þær veita fljóta lausn fyrir þá sem vilja árangur strax.

B. Náttúrulegt útlit

  • Hártrefjarnir eru hannaðir til að blandast við náttúrulegt hár, svo að niðurstöðurnar virki náttúrulegar og ósjánlegar.
  • Þeir eru til í 3 mismunandi litum.

C. Auðveldir í notkun og að taka þá af

    Það er einfalt að nota hártrefjana og einfalt að setja þá í á nokkrum mínútum.
  • Hártrefjana er hægt að fjarlægja með því að þvo hárið með venjulegu sjampói.

Hvernig á að nota hártrefjana?
A. Skref 1: Velja réttan lit

  • Veldu hártrefja lit sem passar við þinn lit hárlit eða lit rótarinnar.

B. Skref 2: Undirbúningur

  • þurrkaðu hárið vel áður en þú setur trefjana á.
  • Við mælum með því að setja skikkjuna sem fylgir pöntun yfir axlirnar áður en trefjunum er dreift í rótina.

Stráðu hártrefjunum á svæðin þar sem hárið er þunnt.

  • í lokin er hægt að spreyja hárspreyi sem fylgir pöntun eða öðrum hárspreyjum yfir fíbrana til að læsa þá í rótinni enn betur.
  • Mælt er með að spreyja úr fjarlægð svo að trefjanir spreyist ekki burt þegar þú notar spreyið.

    Mælt er með að byrja á litlu magni og byggja ofan á það, hægt er að nota lítin spegil til þess að setja trefjana í með nákvæmni

    Árangurssögur

    Þessar vörur hafa bjargað húðinni minni!

    Þessar vörur hafa bjargað húðinni minni!

    Umsögn og árangur Fanneyjar Haralds 🤍

    Read more
    Banner Image
    Banner Image

    Skráðu þig á póstlistann og fáðu sent húðráð og tilboð

    Vertu með í póstlistanum okkar og fáðu sendan 10% afslátt, tilboð, nýjar vörur, gjafaleiki og ýmis húðráð. PS: Við drögum eina manneskju út á póstlistanum okkar í hverri viku sem að vinnur pakka frá Lovaiceland! 🎁